mánudagur, janúar 22, 2007
AmenSíðustu daga hef ég oft verið í bloggstuði og haft fullt að skrifa um, en einhvernvegin alltaf þegar ég sest fyrir framan tölvuna að þá fer ég bara eitthvað að hugsa um ekkert.... same old same old. En sem sagt að þá hef ég ekkert að segja, það er ekkert að gerast hjá mér og allt rosalega spennandi. Vá hvað þetta er skemmtileg færsla og ég hefði betur sleppt því að byrja á henni. Þess vegna er ég að spá í að henda bara inn sniðugum myndum til að enda þetta vel.

Ísland 2 Ítalía 0
Æji sjitt, þetta er glatað, finn ekki einu sinni neinar sniðugar myndir, spurning um að fara að hætta þessu bara. Usss....
Einar
Skrifað klukkan 23:42 |