miðvikudagur, júlí 11, 2007
RoskildeRoskilde
Jæja kominn heim eftir geðveika viku. Ætla ekkert að koma með neina ferðasögu. Búinn að setja inn myndir og þið getið séð ferðasöguna þar, myndir segja meira en þúsund orð... njótið.
p.s. ég ákvað að skipta yfir í fotki myndasíðuna og gat ekki rotate-að myndunum þannig sumar eru á hlið sem er frekar böggandi en það verður bara að vera þannig...
Þeir sem voru með mér í þessari ferð TAKK fyrir frábæra ferð hún hefði vart getað verið betri...
Skrifað klukkan 21:48 |