föstudagur, mars 16, 2007
SiðblindaStundum er ég soldið siðblindur. Húmorinn í vinnunni minni getur verið frekar grófur og maður þarf oft að fara að passa sig hvað maður er að segja. Svo ropa ég þegar mig listir því mér finnst það bara alls ekkert dónalegt.
Mér finnst líka frekar gaman að hneyksla fólk og hefur húmorinn minn verið að breytast soldið hvað það varðar upp á síðkastið.
Svo finnst mér gaman að fara í sund.
Nenniði að segja mér sögur í kommentakerfinu?
Einsi
Skrifað klukkan 13:47 |