fimmtudagur, september 28, 2006
BloggÞá er maður búinn að ná að
eyða smá
pening síðustu daga, Eva kemur hingað og langar til að versla og ég svona sýni henni þessa helstu staði, og að sjálfsögðu finn ég mér eitthvað í leiðinni, djöfull, ég hef engan vegin efni á því.
Hef svo sem ekki mikið að segja að svo stöddu.
Eva fer á
morgun, svo kemur helgin, vonandi verður hún skemmtileg, svo kemur
Arna á
sunnudaginn, tók
skyndiákvörðun og ákvað bara að skella sér, það verður gaman að fá hana og þá eru bara
tvær vikur í að ég komi heim til
Íslands í smá heimsókn, get fullyrt það að ég er svona frekar mikið
spenntur, eiginlega bara mjög mikið.
Ætlum að taka síðasta daginn hennar Evu með trompi í dag og svo skella sér smá
út á lífið í kvöld.Bæ
Skrifað klukkan 10:41 |