fimmtudagur, september 14, 2006
Berlin - Köben, Köben - BerlinTa er eg kominn tilbaka ur einni bestu helgarferd sögunnar. Eg sem sagt vaknadi eldsnemma a laugardaginn og tok rutuna til Kaupmannahafnar. LÖNG 7 tima rutuferd fyrir höndum, en eg nadi ad sofa mest alla leidina. Tegar komid var a Hambrosgade rölti eg inn a strikid og af strikinu inn a Fiolstraede og tadan inn i plötubud 12 tona sem er einmitt stödd i kaupmannahöfn.
Tangad totti mer sko gaman ad koma inn, tar voru nefnilega staddir tremenningarnir Jon Bjarki, Siggi og Steintor. Fadmlög og myndir voru teknar og get eg sagt ad tad var nokkud gott ad hitta ta eftir 13 manudi. Vid röltum um götur Kaupmannahafnar og skiptumst a sögum. Eg fekk ad gista a frabaerum gististad i Fredriksberg hja Ragnheidi og vinkonum, asamt strakunum. Bjor, Vax, Kjolar, Naerbuxnadagur, dansar, Peter Bjorn & John, Kompan, eldhusparty, meiri bjor og tjill daudans einkenndi helgina.
Svo a tridjudeginum var gamanid buid og strakarnir heldu heim til Islands, en eg gekk a Hambrosgade og tok rutuna aftur til Berlinar, ad tessu sinni hafdi eg um svo mikid ad hugsa ad eg svaf nanast ekkert a leidinni og var tetta tvi naestum endalaus ferd.
Fyrsta heimsoknin kemur i dag og i tetta skiptid fra Danmörku, og eftir tad verdur nanast einhver herna i heimsokn alveg tangad til 16. oktober, ekki slaemt. Ta kem eg heim a Airwaves og er kominn nokkud mikill speninngur i okkur her a Gryphiusstrasse.
Eg aetla ad uppfaera upplysingarnar um simanumerid mitt og heimilisfangid tvi tad var eitthvad vitlaust i tessu badu... en her er sem sagt simanumerid mitt
+491778449717 og ta virkar svona
heimilisfangid er
Einar GudmundssonGryphiusstrasse 2810245 BerlinGermanyEf einhver lumar a godri bok sem hann/hun vill lana mer ta vaeri eg mjög takklatur ad fa hana senda i sma lan, mig langar svo eitthvad ad fara ad lesa...
Netid kemur liklegast heim til min a morgun, tannig ad ta verdur audveldara fyrir mig ad komast a netid og setja inn myndir og svona.
Eg hef tetta ekki lengra i bili... Lifid heil
Skrifað klukkan 11:54 |