fimmtudagur, september 07, 2006
AlexanderpladsJaeja, ta er eg buinn ad labba hingad nidur a Alexanderplads og adeins lengra en tad i 22° hita og er ad leka nidur af svita. Var ad fa e-mail fra malaskolanum og biddu, tad er a tysku, eg helt eg vaeri ad saekja um i tennan skola til tess ad laera tysku og ta eiga teir alveg ad gefa ser tad ad eg vaentanlega skil ekki e-mailid, drasl. Tannig ad eg kiki bara til teirra a morgun og spjalla vid tau. Tad er samt eitthvad reikningsnumer og laeti i tessu emaili... ekki alveg ad skilja.
I kvöld aetla eg svo ad kikja a eitthvad islendingakvöld sem er haldid herna einu sinni i manudi tad verdur vaentanlega stud, svo aetla eg ad fara ad redda mer vinnu eftir helgina, tad er bara allt ad gerast allt i einu, bara gaman af tvi. Naestu helgi eftir viku kemur fyrsti gesturinn til okkar, og svo eftir tad verdur non stop gestagangur tangad til eg kem heim i okt i viku. T.e.a.s. tad verdur einhver hja okkur hverja helgi tangad til, og eina helgina verda 5 manns...
Helgin verdur spennandi.
Hef svo sem ekkert meira ad segja i bili...
Einar
Skrifað klukkan 12:37 |