canEdit = new Array();


þriðjudagur, ágúst 29, 2006

Hvad er eg kominn ut i?

Tetta er spurningin sem kemur upp i hausinn a mer ödru hverju. Eg allavega komst til Berlinar alveg sjalfur. Tad sem eg er kannski ad fa mest ut ur tessu flakki eins og er, er ad treysta adeins a sjalfan mig, tvi ef eg geri ekki eitthvad, ta gerir tad enginn.

Ibudin er alveg otrulega flott. Tad er svona triggja metra lofthaed, parket a golfum og stor herbergi... allavega var eg alls ekki ad buast vid tessu.

Ferdalagid fra Köben var fyndid. Eg var med svo mikinn farangur ad tad var frekar erfitt ad dröslast med tetta i metroid og sidan skipta um lest upp og nidur stiga og svona. En eg komst a Hambrosgade sem rutan atti ad fara og het tetta eitthvad "International Bus Station" Tannig ad eg var alveg ad buast vid einhverju svaka. En tegar eg kom a stadinn voru engar rutur og ekkert folk og eg var farinn ad efast nokkud um ad eg vaeri a rettum stad. En ta var eg bara svona timalega i tvi (eins og alltaf) ad tad var bara enginn maettur. En samt var tessi international bus station bara tvo bilastaedi, svaka bus station alveg.

Eg var kominn inn i rutuna og var ordinn nokkud svangur, en nei, biddu, seinkun... ad sjalfsögdu! Tad var sem sagt klukkutima seinkun a rutunni og sat madur og beid eins og madur er vanur. Rutan stoppadi ekkert fyrr en vid vorum kominn i einhvern bat sem atti ad sigla med okkur til Tyskalands. Loksins for eg ut og aetladi ad kaupa mer ad borda, en nei tegar eg aetladi ad borga ta virkadi ekki visa kortid mitt og eg alveg ad farast ur hungri. En madurinn var svo godur ad hann gaf mer bara matinn, eg aetladi ekki ad trua tvi. Svo tegar eg kom loksins a nyja heimilid mitt ta voru bara gestir og laeti. Tvaer danskar stelpur og einn danskur strakur, vodalega danskt eitthvad.

Svo vaknadi madur i morgun i flottu ibudinni og skellti ser ut i bud. Madur tarf nu ad reyna ad koma ser agaetlega fyrir. Vid keyptum mat og svona allt tetta helsta, klosettpappir og alls konar dot. Tar a medal nytt numer. Ef ad einhver hefur ahuga a ad hringja eda senda mer sms ta er numerid +4901778449717 Jebbs frekar langt.

Tegar eg skellti mer svo ut i dag um 4 leytid, aetladi eg bara svona rett ad kikja ut, tvi i kvöld erum vid ad fara a tonleika og eg atti eftir ad fara i sturtu og skipta um föt og svona. Eg loka hurdinni og aetla ad laesa, en ta fatta eg ad lykillinn minn virkar ekki af hurdinni og hun laestist sjalfkrafa. Frabaert, tvi eg aetladi ad hitta strakana a tonleikunum tvi teir voru ad vinna til 8. Tannig ad eg fekk mer bara göngutur i nokkra tima og villtist all verulega, enda skil eg ekki neitt og veit ekki hvad er austur og hvad er vestur. Eitt veit eg to ad eg by i austurhluta Berlinar. En a tessum göngutur minum, nanar tiltekid i rigningunni, a peysunni, nadi eg svona nokkurn vegin ad na attum og komst eg a leidarenda. Eg er sem sagt nett blautur a einhverju internetkaffi rett hja tar sem tonleikarnir verda. Eg akvad ad vera timanlega i tvi ad finna tetta (eins og alltaf) svo ad eg myndi ekki villast meira.

Allavega vantar mer ennta vinnu, peningarnir minir duga vist ekki endalaust tannig ad allar uppastungur eru vel tegnar, og ef tid lumid a einhverju, latid mig vita.

Ef ykkur langar ad senda mer pakka, mig vantar ymislegt, ta heiti eg

Einar Gudmundsson
Gryphiusstrasse 28
10272 Berlin


Skrifað klukkan 17:08 |