fimmtudagur, ágúst 31, 2006
DaginnVerdur madur ekki ad henda einhverju sma nidur herna til tess ad lata vita ad madur se a lifi. Herna er sem sagt allt agaett ad fretta. Frekar rolegt bara og er eg buinn ad nyta tessa viku i ad slappa af og na attum. Nuna verdur madur bara ad fara ad sparka i rassgatid a ser og finna ser eitthvad ad gera. Var ad senda eitt e-mail vardandi malaskola adan og svo vantar mer helst vinnu.
Svona i byrjun ferdalaga (af minni halfu allavega) leitar hugurinn alltaf pinu heim, en tad vonandi bara hverfur. Tad vaeri nattla best ef einhver vitleysingur sem eg tekki heima myndi bara skella ser ut i ovissuna og taka tatt i tessu med mer, 2 eru betri en 1, tad er allavega min skodun. Annars er tetta bara askorun og madur verdur nu bara ad kynnast ödru folki og ta fyrst verdur gaman.
Eg verd bara ad fara ad redda internetinu heim til min tvi tad audveldar marga hluti. Otrulegt hvad madur getur ordid hadur svona hlutum.
Eg heyrdi i Joni Bjarka og Sigga i fyrradag i fyrsta skipti i meira en ar. Tad var otrulega gaman og get eg fullyrt tad ad eg sofnadi med bros a vör. Otrulegt hvad madur attar sig alltaf a tvi hvad madur a goda ad tegar madur fer i burtu fra öllu og öllum.
Hausinn ordinn tomur.. bae
Skrifað klukkan 13:34 |