sunnudagur, júlí 23, 2006
Góðan dagÞar sem að það er mánuður þangað til ég fer af landi brott þá ákvað ég að endurvekja þessa bloggsíðu. Ég mun halda til Danmerkur þann 24. ágúst og líklegast til Berlínar í lok ágúst byrjun september. Þessi síða verður þó eingöngu ætluð til nota þegar ég held út, þannig að ég efast um að það verði mikið um færslur þangað til.
Einar
Skrifað klukkan 14:11 |