mánudagur, apríl 24, 2006
Hvað er að gerast...í dag hef ég spilað fótbolta úti í sólinni, spilað "semi" hafnarbolta, farið út að skokka og farið í "gymið" hér í skólanum... Svo á morgun er klifur... Hvað er að gerast.. Júbb, ég er að koma mér í form eftir 4 mánaða leti.
Langaði bara að deila þessu með einhverjum ég er svo ferskur...
bæ
Skrifað klukkan 21:12 |