canEdit = new Array();


sunnudagur, apríl 23, 2006

Billeder...

Ég er búinn að setja inn myndir frá gærdeginum og kvöldinu. Það var glampandi sól og allir úti í fótbolta á tásunum og bara tjillað. Svo var reyndar einhver leiksýning inni í sal í um einn og hálfan tíma og svo bara aftur út og svo partý um kvöldið. Þetta var eiginlega fyrsta partýið í skólanum í um rúman mánuð þar sem að allir eru saman þannig að það var svaka fjör.

Nenni ekki bloggi lengur og ég ætla að tilkynna ykkur það að þessi frábæra bloggsíða mun hætta þann 26. maí. Þetta er ekki eitthvað til að hætta og koma svo aftur með comeback heldur hefur áhugi minn á bloggi og blogglesningum annarra minkað og er það ástæðan fyrir þessu.

Bless í bili...


Skrifað klukkan 12:50 |