mánudagur, mars 27, 2006
BúdapestJæja ég vildi bara láta ykkur vita ad tad verdur ekki mikid um blogg næstu tvær vikurnar. Er ad fara til Búdapest á midvikudaginn í 10 daga og jafnframt var eg ad fa verkefni sem eg tarf ad leysa a næstu tveim vikum sem inntøkupróf í skólann sem ég sótti í um hérna úti og er tad verkefni vidbjódslega erfitt ad mínu mati. Einn af hverjum 10 kemst inn tannig ad eg tarf ad spíta í lófana og vinna ad tessu verkefni í Búdapest tó svo ad eg hafi ætlad ad slappa af tar og hafa gaman. En lífid krefst greinilega adeins meira af manni einstaka sinnum.
Fáránlega mikid ad gera, mikid pússluspil, en tannig er líka oft gaman ad hafa hlutina, ég hef tó eitthvad ad gera...
Einar og verkefnin kvedja í bili
ég er farinn ad brainstorma
Skrifað klukkan 21:38 |