fimmtudagur, febrúar 23, 2006
Myndir komnar inn frá GrímuballinuHmm... það eru komnar myndir frá Grímuballinu. Í gær skelltum við okkur til Kaupmannahafnar með Videoproduction hópnum og elduðum mat heima hjá kennaranum okkar. Hann á geðveika íbúð í Köben sem ég myndi ekki hata að eiga. Så Hyggede vi bare og tog tilbage til skolen klokken 12. Fyndið að sletta svona smá dönsku inn á milli svo ég geti æft mig.
Jæja ég er ekki í bloggstuði, það þarf bara að henda inn færslu þegar myndir koma inn...
Og hey, kannski maður reddi sér bara vinnu í Kaupmannahöfn í sumar, pæling sem er orðin aðeins alvarlegri en pæling...
Kemur í ljós
Skrifað klukkan 12:38 |