þriðjudagur, febrúar 21, 2006
Búdapest vard fyrir valinuÍ stad tess ad fara til Istanbúl var ákvedid ad fara til Búdapest. Ungverjaland er spennandi finnst mér. Tad voru tveir stadir sem var kosid um, Budapest og Napoli, og var eg alveg hlutlaus, eg held meira ad segja ad eg færi frekar til Napoli a eigin vegum heldur en til Budapest, tannig ad eg er bara sattur.
A laugardaginn var Grímuball hérna í skólanum og ákvádum vid strákarnir á sér strákafundi sem var haldinn fyrir tveim vikum ad vid myndum fara inn i eitt herbergi herna i skolanum klukkan 7 og drekka okkur pissfulla (sorry mamma) og vera allir i eins buningum, t.e. romverskir riddarar, og mæta svo fashionably-late a ballid. Tad var frekar erfitt fyrir mig tar sem ad ballid byrjadi 10 og eg atti ad vera DJ til halftolf, tannig ad eg var einn sem mætti a rettum tima og heldu fyrst allar stelpurnar ad eg væri Jesu....
Eg stod mig bara nokkud vel sem DJ, enda ekki ad spurja ad tvi, og svo var slegid køttinn ur tunnunni og svona alveg ekta grimuball. Salurinn var nattla illa mikid skreyttur tvi eins og eg hef adur minnst a ta eru danirnir ofvirkir i øllu svona felagslifi.
Hmm... Eg og Halldor (kærasti Beggu sem var i heimsokn) forum ut i "snjoinn" (skaflinn) og ætludum ad gera snjoengla og eg bara a bol og stuttbuxum tvi eg var farinn ur buningnum minum. Vid forum ut og gerdum kollnisa og "snjoengla". Svo vard sma vatnsslagur herna a milli min og nokkurra adila nema tad ad tau heldu ad eg væri ad hella hvitvini tvi eg var med vatnid i hvitvinsfløsku, svo ad eg fekk alveg agætis slatta af bjor yfir mig, en tad var bara fyndid. Madur er svona ad finna sitt innra barn herna, alltaf eitthverjir fiflaleikir i gangi og allir bara sofandi utum allt stundum og svona... Eg er ekki ad hata tetta.
Tad er frekar mikid ad gera i skolanum nuna eins og er og tradlausa netid er i einhverju fucki tannig ad tad verdur einhver adeins bid a myndum en eg reyni ad skella teim inn i vikunni, svo er hjemrejseweekend næstu helgi tannig ad vid verdum ein i skolanum og Mamma og Pabbi eru ad koma i heimsokn...
Jæja eg er farinn ad borda
Skrifað klukkan 10:43 |