föstudagur, janúar 20, 2006
Ísland best í heimiMadur er nuna alveg buinn ad venjast tessu herna enda bradum tvær vikur sidan eg kom og margt hefur breyst. Eg hef verid frekar upptekinn herna upp a sidkastid, enda ekki hægt annad...
Adan vorum vid ad halda fyrilestur i sal fyrir 100 manns, a dønsku og ensku.... uff, eg var farinn ad skjalfa a beinunum fyrir stressi, en svo var tetta bara ekkert mal. Eg er fær i allan sjo eftir tetta. Vid vorum med powerpoint slideshow med myndum og ødru um island, svo spiludum vid nokkra buta ur islenskum løgum og voru allir ad fila tad vel og eru nokkrir bunir ad spurja mig hvad tetta var og hvort teir geti fengid eitthvad hja mer. Lovisa var samt best i fyrilestrinum, eg bokstaflega grenjadi ur hlatri, tad laku tar og allt eg hlo svo mikid. Hun fekk einhvern texta um perluna og hvernig hun er byggd, en hun vissi ekki einu sinni hvad ordin tyddu og hvad ta ad bera tau fram og var tad svona nokkud fyndid... Lolla er best.
Nu er madur buinn ad læra ad ljosmynda svona gamaldags. Tad er mjog skemmtilegt og er madur ad vinna i svona myrkherbergi og framkalla i svona vokva... Madur er alltaf ad verda klarari. Svo er geggjad ad madur getur bara farid i fritima sinum og framkallad i rolegheitunum. Adan klaradi eg mina daga i uppvaskinu, tad turfa allir ad vaska upp tvisvar a dag i 4 daga og var tad mjog leidinlegt en eg er buinn i bili.
A morgun verdur svona party i skolanum. Allir hittast i sinu eldhusi og verdur tema, i okkar eldhusi er Spanskt tema og verdur allt skreytt eins og a spani og blandad spanska drykki. Svo roltum vid i hin eldhusin og upplifum teirra tema. Eftir tad verdur svo farid i sal skolans og dansad og haft gaman.
Jæja eg er ad fara ad leika mer... bæbæ
Skrifað klukkan 12:50 |