sunnudagur, janúar 08, 2006
Jæja ta!
Tessi dagur er buinn ad vera langur og fyndinn. Klukkan er nuna um 11 og eg er ad leka nidur ur treytu. Vid voknudum klukkan 5 og runtudum uppa vøll. Tegar vid lenntum i Danmørku ta vorum vid ekki ad na tvi ad vid værum komin. Vid tokum næstu lest til Humlebæk og gekk tad eins og i søgu. Nema kannski tad ad eg og Lollan vorum ekki sammala um tad hvernig ætti ad stimpla a lestarmidann, en tad er ønnur saga. Tegar vid komum til Humlebæk eftir um halftima i lestinni fra Køben, ta drøsludum vid øllum farangrinum okkar ut, 60 kiloum. Vid vorum sem sagt med 20 kg i yfirvigt. En stelpan hja Iceland Express var svo god ad sleppa tvi ad rukka okkur tar sem ad hun svaf yfir sig i vinnuna og tad var svo løng rød.
En ja tegar vid vorum komin i tetta torp her tha vissum vid ekki neitt hvad vid attum ad gera. Vid leitudum ad næsta taxa og rett komumst fyrir i honum utaf doti. Krogerup Højskole, og tangad var okkur keyrt.
Tegar vid vorum komin ad skolanum ta var ekki hrædu ad sja. Skolinn er ekkert litill og er tetta inn i svona einhversskonar skog, soldid spuki. En tarna satum vid sem sagt a troppunum i skolanum med 60 kilo af farangri og vissum ekki neitt. Okkur leid eins og i hryllingsmynd. Stuttu seinna kemur sami leigubillinn aftur (enda litid torp) og med islenskar stelpur sem voru i sama pakka og vid. En a endanum sjaum vid eitthvern mida a hurdinni sem segir okkur ad hringja i hana Rikke. Eg plata Lovisu til tess ad hringja i hana og hun gerdi tad med glæsibrag og taladi trju tungumal vid hana... Islensku, ensku og dønsku... MJOG fyndid.
Sidan var okkur hleypt inn og vid fengum ad rølta um skolann. Hann er frekar stor og tad var ekkert folk sjaanlegt. Okkur var sagt ad allir islendingarnir myndu vera med dønum i herbergi til tess ad vid myndum læra malid... Helvitis, eg sem er alltaf svo feiminn.
Klukkan 4 tegar vid vorum buin ad kynnast hinum islendingunum adeins ta fara danirnir ad koma. Vid erum 11 islendingar, 1 lithai, 1 afrikubui og um 90 danir. Alveg slatti af folki og var tøgnin fljot ad breytast i fuglabjarg.
Vid forum i sal skolans og kynntum okkur. Eg hef aldrei a æfinni sagt nafnid mitt jafn oft og hatt og turft ad endurtaka tad svona oft. EINAR - Ænar søgdu danirnir alltaf. Fint, teir mega alveg kalla mig Ænar.
Matur... Fengum kjulla og hrisgrjon og medlæti. Vona ad eg fai ekki fuglaflennsuna. Tegar maturinn var buinn forum vid adeins ad kanna skolann, enda er tetta algjort vølundarhus. Og stuttu seinna var okkur skipad inn i salinn. Tar var skolastjorinn med rædu, og skildi eg ekki ord... eda ju eg skildi tegar hann sagdi 2006. Eg var alveg ad leka nidur af treitu, enda buinn ad vera vakandi sidan 5 i nott og danskan var ekki ad hjalpa. Eftir tennan endalausa fyrirlestur skaust eg og Lollan adeins i tølvustofuna en var fljott skipad i biosal skolans ad horfa a einhverjar stuttmyndir. Tegar tad var buid ad syna okkur trjar misgodar myndir leiddust allir nemendurnir og myndudu svona rød og sa sem var fyrstur byrjadi ad labba af stad. (Svona halaroa a hlid) Svo var aukid hradann og fyrr en vardi var madur byrjadur ad hlaupa ut um allan skolann og tegar vid vorum uppi saum vid folk nidri hinu megin i skolanum, enda um 100 manns ad hlaupa eins og vitleysingar ut um allt, upp og nidur stiga, hægri, vinstri, nidri kjallara og ut a tun.
Tessi hamagangur endadi inn i sal aftur tar sem kerti voru og slokkt ljosin, og madur ad spila a harmonikku. Vid vorum sem sagt ad fara ad dansa. Sem betur fer lennti eg vid hlidina a Lollunni og vorum vid ad dansa tarna einhverja hringdansa. En tad leid ekki ad løngu fyrr en ad eg var tekinn fyrir og turfti ad dansa vid Rikke sem stjornadi dansinum og notadi hun mig til ad kenna dansinn, frekar vandrædalegt, eg hata ad vera tekinn fyrir i svona bulli, og svo skildi eg nattla ekkert sem hun var ad segja.
Jæja, svona var fyrsti dagurinn i Krogerup Højskole. Eg sem helt ad hann yrdi frekar rolegur, ta hafdi eg rangt fyrir mer. Tad er buid ad vera stødug dagskra sidan 4!!! Eg er ekki einu sinni ennta buinn ad hitta herbergisfelagann minn hann Kasper... Enda get eg ekki sagt ad eg hlakki til. Frekar vandrædalegt ad fara ad gista allt i einu i herbergi med einhverjum dana.
Einar kvedur i bili
Skrifað klukkan 20:33 |