fimmtudagur, janúar 05, 2006
Danmörk kallarÉg og Lovísa ætlum að halda smá kveðjupartý á Pravda á morgun föstudaginn 6. janúar (þrettándinn) Við mætum um 20.30 og það væri gaman ef fólk myndi ekki mæta allt of seint. Tilboð verður á barnum og ég lofa góðu djammi...
kommentiði ef þið ætlið að mæta
Einar og Love
Skrifað klukkan 15:58 |