mánudagur, október 10, 2005
Ordid sem lysir Florida best er TROPICALJaeja ta er madur buinn ad taka fyrsta djammid a tetta herna uti. Svo er mal med vexti ad vid forum i gaer a fotboltaleik med skolanum hans Andra og voru teir ad keppa a moti einhverjum odrum skola og unnu 1-0 i framlenginu sem var ekkert sma spennandi. Ad sjalfsogdu var ta nog um ad vera tvi teir unnu og forum vid i eitthvad fyrirparty fyrir annad party og voru tar bara foreldrarnir lika ad djamma med krokkunum, frekar fyndid. Foreldrarnir kaupa bara heilu einbylishusin fyrir krakkana sina sem krakkarnir bua svo i medan tau eru i skolanum, oftast 2-3 i husi. Tannig ad tad er bara party alltaf. En ja svo forum vid i annad party, typiskt svona college party eins og tau gerast best i biomyndunum. Tad eru trir strakar sem bua tarna og eru med bordtennisbord og laeti. Allir ad spila drykkjuleik sem kallast Beerpong. tad eru 6 halffull glos sitthvoru megin a bordtennisbordinu og eru tveir saman i lidi. Svo eru tveir bordtennisboltar sem a ad hitta ofan i glosin og ef madur hittir eiga teir i hinu lidinu ad drekka. En tad var svo stappad i tessu partyi og bjorkutur og bara alveg eins og i biomyndunum. Einn gaur labbadi a milli og var ad skalla folk og fannst ollum tad geggjad fyndid og gaurinn var kominn med kulu a staerd vid golfkulu...
En ja svo var bara vaknad i morgun, tunnur, eg var nu ekkert farinn ad sakna tess ad vakna tunnur, og er tessi dagur bara buinn ad vera algjort chill. Hitinn uti er a bilinu 25-30 gradur og er rosalegur raki i loftinu herna.
A morgun aetlum vid ad vakna snemma og fara i Wallmart sem er btw HUGE supermarkadur sem tad faest ALLT i, og vid aetlum ad leigja okkur bil i trja daga, tad kostar bara 100 dollara sem eru um 6000 kall, ja tad er grin hvad tad er odyrt. En svo aetlum vid ad fara i sma roadtrip og keyra til Orlando og Tampa og fara i Bushgarden sem er eitthver skemmtigardur, og aetlum vid bara ad skoda okkur um og vera i trja daga og gista a eitthverju moteli, ekki slaemt tad.
Svo erum vid bunir ad flyta midanum okkar til New York, vid attum ad fara til NY naesta manudag og fljuga ta beint til Islands, en okkur langar ad prufa djammid i NY tannig ad vid flyttum midanum til laugardagsmorguns tannig ad vid faum ta 2. auka daga i NY...
Heyri i ykkur seinna...
Einar
Skrifað klukkan 01:37 |