miðvikudagur, október 19, 2005
FlókiðÉg er ekki búinn að vera heima hjá mér í sólarhring og ég er farinn að hugsa hvenær ég eigi að fara aftur út. Ég er vakandi klukkan hálf fimm, ég er að fara að vinna eftir nokkra klukkutíma.
Ég held ég verði þunglyndur næstu daga og mánuði. Það stefnir allavega allt í það, held að það sé meira að segja byrjað að segja til sín.
Skrifað klukkan 04:35 |