mánudagur, september 26, 2005
Jæja ég var víst klukkaður...Yfirleitt tek ég ekki þátt í svona vitleysu en best að gera það svona einu sinni. Ég held ég eigi að segja 5 ómerkilega hluti um mig og svo klukka aðra 5.
Hmmm...
- Ég borða helst ekki kartöflur
- Ég sef oft nakinn
- Ég á 3. GSM síma og 3. símanúmer
- Ég er alltaf í 2. bolum í einu
- Ég hef nagað á mér neglurnar síðan ég man eftir mér og er ekkert á leiðinni að hætta
Jahá þar hafiði það. Þetta voru alveg mjög skemmtilegir punktar. Þeir sem ég ætla að klukka eru: Valgeir, Steinieini, Helkon, Arna & Litli B.
Skrifað klukkan 16:17 |