sunnudagur, september 18, 2005
Já er það?Það er ótrúlegt hvað maður er alltaf að hitta fólk sem gefur manni góð ráð sem veldur því að maður heldur áfram á réttri braut. Oft eru þessi ráð mjög góð og móta mann að einhverju leyti.
Ég er með margt á prjónunum þessa dagana og er alveg nóg að gera, þannig á það líka að vera. Ég gef frá mér frekari yfirlýsingu þegar þetta verður allt saman komið á hreint.
Í dag er sunnudagur sem þýðir frítt download, þannig að ég hef þetta ekki lengra í bili og er farinn að downloada...
Bæ
Skrifað klukkan 20:00 |