sunnudagur, júní 12, 2005
SuKkHelGiJæja þá er helgin að enda og leiðinleg vinnuvika tekur við. Til að hressa ykkur aðeins við þá eru nýjar myndir komnar inn síðan í gærkvöldi... Haffi og JB tóku Burkus í Extreme Makeover... Fór niðrí bæ og skemmti mér bara ágætlega. Þá er maður strax farinn að hlakka til næstu helgar... Enda eru þar 3 frídagar á ferðinni, gerist varla betra.

Það er svo mikil stemngin alltaf á sumrin...
>
Skrifað klukkan 19:11 |