canEdit = new Array();


miðvikudagur, júní 29, 2005

Herbergispartý 25. júní

322 myndir hvorki meira né minna. Besta herbergispartýið hingað til. Þið sem misstuð af því, óheppin. Byrjaði allt saman á góðu tjilli, en endaði í crazy madness rúm-jumping þar sem Ernu tókst að flækja hárið sitt í ljósinu og þurfti bara einfaldlega að klippa það laust. Svo var einnig crazy japanski myndatökumaðurinn tekinn á þetta down town, verst var að hann var ekki með myndavél, heldur kortaveskið mitt, það voru samt ekki allir að fatta það og tóku alveg ofurpósur. Kvöldið endaði svo á útlenskri bílferð heim til Ernu a.l.a PAKistanI þar sem að tveim einstaklingum var hennt í skottið og síðan átti bara að hirða af þeim pening (EKKI SÉNS) og var ég annar þeirra. Siggi dó bara aftur í skottinu. Við vorum 7 á leiðinni heim. Pizzan var góð, pottinum var cancelað og svo farið heim og m.a. þurfti ég að búa um rúmið.

Helgin framundan verður Crazy. Útileiga og læti, tjaldið fer í viðgerð á morgun og svona. Jæja ég er orðinn alltof þreyttur fyrir þetta bull...

Myndir vinstra megin...


Skrifað klukkan 02:47 |