miðvikudagur, júní 08, 2005
Afhverju?Ólæknanlegir sjúkdómar eru það ógeðslegasta sem ég veit um. Afhverju er ekki hægt að finna lækningu við ýmsum sjúkdómum. Í stað þess að láta vísindamenn vera að finna upp þróaðri GSM síma eða lyf sem gerir fólk greindari eða hvað sem er, þá finnst mér að það eigi að leggja enn meira í það að finna lækningu við Krabbameini, Aids og þ.h. sjúkdómum...
Skrifað klukkan 18:47 |