sunnudagur, apríl 10, 2005
Næstu keppendurSteinþór og Snorri fara báðir áfram því það var jafntefli. Þeir fengu báðir 26 atkvæði, alveg met þátttaka. En þá er komið að því að kynna næstu keppendur og mun þessi riðill standa fram á þriðjudag... Þeir eru:
SiggiLovísaRagnaog Jón Bjarki og Jón BrynjarÞið kjósið til hliðar eins og síðast, og ef þið viljið sjá myndirnar stærri þá er þetta sami linkur og síðast
hér...
Ég var á árshátíð Adidas í gær útí sveit, gistum á hóteli í Borgarfirðinum, það var helvíti gaman og mikil ölvun og þar af leiðandi fullt af skandölum (kann ekki að beygja þetta orð). Skemmtiatriðið mitt og Lindu sló í gegn og verð ég að viðurkenna að það var langflottast, enda búið að fara LANGUR tími í það...
jæja nenni ekki meir...
Skrifað klukkan 15:18 |