mánudagur, apríl 04, 2005
MYNDIRHvað er í gangi, bara tvær færslur sama daginn... Ég er búinn að setja inn myndirnar síðan í afmælinu hjá Steina og eru þær hér vinstra megin í NÝTT dálknum... Þetta er miklu betri myndasíða heldur en photos.heremy... þannig að það verður auðvelt fyrir flesta að kíkja á þetta... En hins vegar vill ég fá einhver komment tilbaka...
Einsinn kveður
Skrifað klukkan 22:41 |