mánudagur, mars 28, 2005
VonleysiHversu glatað er það að eiga ekki inneign, búinn með heimildina á visakortinu, yfirdrátturinn í botni, hundraðkall í vasanum, fá martröð um skyndibitastað (því mig langar svo í eitthvað að borða), OG vera í fríi á meðan ástandið er svona. Ég get ekkert gert. Bíllinn minn er ekki einu sinni fyrir utan, hann er í einhverju öðru póstnúmeri.
Jæja ég er að spá í að fara að rölta, kannski línuskauta upp í 113
Skrifað klukkan 14:45 |