miðvikudagur, janúar 26, 2005
Mig langar...
...til Frakklands, að vinna í lottó, í nýjan bíl, að hafa metnað, til Bandaríkjanna, í tilbreytingu, í hund, í kærustu, í kók, og fullt í viðbót. Mig langar í svo margt og að gera svo margt en einhvernveginn fæ ég ekki það sem mig langar í... (er það ekki alltaf þannig) vá hvað ég er tómur, mig langaði í svo margt áðan, en einhvernveginn er það horfið út úr mér. Eins og svo margt annað, heilinn minn er að hætta að starfa.
Hvar endar þetta?
Skrifað klukkan 19:15 |