canEdit = new Array();


sunnudagur, janúar 30, 2005

Ég var að koma úr leikhúsi og heyrði alveg afbragðsbrandara, hann hljómar svo:

Tveir félagar eru í Kringlunni rétt fyrir jólin í jólagjafahugleyðingum. Þá spyr annar gaurinn hinn: Ertu búinn að finna einhverja gjöf handa kellingunni þinni? Þá svarar hinn: Já ég ætla að gefa henni Benz og demantsarmband. Og ef henni líkar ekki armbandið þá getur hún bara keyrt og skilað því. Þá spyr hann hvort hinn sé búinn að finna eitthvað handa sinni og hann svarar því neitandi. Tveimur vikum síðar hittast þeir aftur og þá spyr gaurinn sem keypti bensinn hvort hinn væri búinn að finna eitthvað, og hann svarar: Já ég ætla að gefa henni inniskó og vaselín. Og hinum fannst það frekar skrítin og ódýr gjöf, þá sagði hinn aftur: Ef henni líka ekki inniskórnir, þá getur hún bara troðið þeim upp í rassgatið á sér!! hahahahehehehehe hahhahahahahehehehehhihihhiahahahaha

Takk fyrir


Skrifað klukkan 22:29 |