canEdit = new Array();


þriðjudagur, janúar 25, 2005

Bloggpása mín undanfarna daga hefur stafað af ýmsu, bæði leti, mikið að gera og svo auðvitað nýji I-podinn minn... Er þvílíkt að flokka tónlistina yfir í I-tunes, já og það tekur sko sinn tíma. En já skólinn er ágætur, lífið er ágætt, og ég er hress. Ég þarf að vakna klukkan 5 í nótt og skutlast uppá flugvöll, stemmari, þannig að ef einhver hefur áhuga að sitja í og veita mér félagsskap á leiðinni heim þá er sá hinn sama vinsamlegast beðinn um að hafa samband...
Það var klesst á mig um daginn, það er ekki sniðugt...
Þetta er svona það sem ég hef verið að gera...

Laters


Skrifað klukkan 17:51 |