canEdit = new Array();


föstudagur, desember 24, 2004

Jólageðveiki
Ég ætlaði að henda inn einum pistli, en áttaði mig svo á því að ég nennti því ekki. Það eru nú vandræði þar sem að ég er byrjaður á honum. Var að vinna í dag og Fullt af fólki. Kom heim seint og pakkaði inn pökkum. Erla á afmæli í dag, Til hamingju. Það eru fáir að lesa blogg yfir jólin þannig að ég kveð að sinni og kem aftur eftir aðfangadag. Sem er nú ekki langt þangað til því að á símanum mínum stendur 24. des sem er í dag. Fer að vinna í fyrramálið til 13.00 og svo að keyra út pökkum. Kannski sé ég ykkur þá, þ.e.a.s. ef þið fáið pakka frá mér. Hver veit. Maður spyr sig.
GLEÐILEG JÓL


Skrifað klukkan 01:19 |