laugardagur, desember 04, 2004
Góðan daginn
Þar sem að ég er veikur í dag og komst ekki í vinnuna, þá hef ég aðeins verið að dunda mér í blogginu mínu og fannst kominn tími fyrir breytingar. Þetta er sem sagt útkoman og hvort finnst ykkur að ég eigi að hafa þetta eða gamla?? Tjáið ykkur um það hér fyrir neðan. Já það er sko ekki gaman að vera veikur, ég er að drepast hérna.
Ég hef voðalega lítið að segja, og það er alltaf jafngaman að skrifa eitthvað shit þegar maður hefur ekkert að segja, það verður allt svo innihaldslaust og tilgangslaust, þannig að maður spyr sig: Afhverju er ég þá að blogga fyrst ég hef ekkert að segja? Jæja ég er farinn að búa til fleiri blogg.. ég er í ham...
Einsigúmm
Skrifað klukkan 17:09 |