fimmtudagur, desember 09, 2004
Það er eins og klukkan sé bara hádegi
Ég er svo glaðvakandi að það er bara eins og klukkan sé ekki neitt. Ég var að koma úr vinnunni og það var gaman. Hitti fullt af fólki og svona. Svo skít féll ég örugglega á prófinu í morgun, en þrátt fyrir það er mér skítsama akkúrat núna, ég er bara í góðu skapi og ég veit ekki hvað og hvað...
Ég er að verða búinn að bjóða flestum í útskriftina og afmælið mitt, þannig að ef ég er ekki búinn að bjóða þér, þá er þér örugglega bara ekkert boðið... Uuuuuuu... ég hef sko ekkert að segja þannig að ég er að spá í að hætta bara að skrifa þessa vitleysu.
Bless, stress, hress, mess, less-a,
Skrifað klukkan 23:13 |