föstudagur, nóvember 26, 2004
Komiði margblessuð og sæl

Ég er búinn að vera að setja nokkrar myndir síðan í gær inn hér til hliðar þar sem stendur Mafíu partý! Þetta var snilldarkvöld og allir voru með öllum eins og sést á myndunum... Það er enginn óhultur þegar myndavélin mín er annars vegar. En já ég hef þetta ekki lengra í bili því ég er búinn að vera nógu andskoti lengi að setja þessar myndir inn... svo vil ég bara minna á það að það er hægt að kommenta í myndaalbúmunum ef þið hafið eitthvað að segja! hahaha þetta eru snilldarmyndir...
Bæ
Skrifað klukkan 20:24 |