canEdit = new Array();


föstudagur, ágúst 06, 2004

Ég veit ekki neitt
Jæja þá er þessi þjóðhátíð búin, reyndar alveg langt síðan, og ég hættur í bankanum sem þýðir það að ég er bara alltaf að hanga og reyna að finna mér eitthvað að gera. Fór í bíó í fyrradag á The Village með Andra, Ragga og Valla og var hún soldið skrítin, allt annað en maður bjóst við og já skrítin, en samt alveg ágæt. Valla fannst hún aftur á móti mjög góð. Svo í gær var ég bara að vinna... Í dag stefni ég á að fara að gera ýmislegt... og já ég er að reyna að safna mottu... hehe bara fyndið.
En ég er bara að skrifa eitthvað rugl þannig að ég er hættur að skrifa í bili.
Bless krakkar mínir


Skrifað klukkan 13:54 |