föstudagur, júlí 16, 2004
Steikt...
Ég var svo þreyttur í gær þegar ég var búinn að vinna klukkan 9 og þegar ég var að labba út í bíl þá sá ég eitthvað fólk og var næstum búinn að segja góða kvöldið, hehe. Þetta hefur nokkrum sinnum gerst fyrir mig, frekar steikt.
Skrifað klukkan 09:47 |