miðvikudagur, maí 12, 2004
Takk Valli
Fyrst vil ég þakka Valla fyrir að kommenta hjá mér.
Ég fór að velta fyrir mér áðan hvernig líðan fólks getur breyst frá einni sekúndu til annarrar. Hvernig allt getur orðið svart allt í einu. Þér eru sagðar einhverjar fréttir og þú getur farið úr frekar góðu skapi í frekar slæmt skap og öfugt. Það þarf ekki mikið til að breyta hlutunum...
váá ég veit ekki neitt
Skrifað klukkan 01:55 |