sunnudagur, apríl 18, 2004
Lærdómur
Hjá mér er lærdómur í kvöld, hverjir eru að læra og hverjir eru ekki að læra??? Kannanir á öðrum síðum eru að slá í gegn, og þess vegna hef ég sett upp könnun um það hvor sé með skemmtilegri könnun, Valli eða Raggi, kjósið nú.
Vegna mikilla anna, blogga ég ekki meira í bili...
Einar
Skrifað klukkan 19:01 |