canEdit = new Array();


þriðjudagur, apríl 13, 2004

Jæja
Þá er páskafríinu að ljúka. Þessi helgi er búin að vera svona frekar í rólegari kanntinum, enda fólk ekki að láta mann vita ef eitthvað er um að vera, sem mér finnst alltaf jafn skemmtiegt.
Ég er bara nýkominn heim núna frá Örnu og Steina og vorum við að horfa á DVD. Þetta páskafrí ætlaði ég sko að nota fyrir lærdóm en er gott sem ekki búinn að opna bók, sem er alls ekki nógu gott. Það styttist í Garfield og hlakka ég mjög til. Jæja ég nenni þessu ekki lengur og ætla ég að fara að horfa á Police Academy.
Later
Einar


Skrifað klukkan 00:02 |