sunnudagur, mars 28, 2004
Meðan fólk golfar og spilar Fifa...
...drekk ég bjór og blogga! ég er hérna heima hjá fuckin' roses og fólk er eitthvað að pútta og arna að passa ólétta köttinn sem að raggi vissi að mundi vera óléttur í níu vikur... Hvað er málið? Ég held að málið sé 101 á eftir og þá heiti ég sko Ragnar Sverrisson kt: 260184-2379 og læti, afhverju er ég fæddur 26. desember? gat ég ekki fæðst örlítið fyrr? nú er allt að verða vitlaust þarna frammi í púttinu, eina sem ég heyri er: hey hey hey hey, í Valla og núna sagði hann: Steini drullaðu þér frá.. hehe, en stemmingin er alveg að tryllast hér eins og þið heyrið. og eina sem ég geri er að halda áfram að skrifa. Ég verð að koma á framfæri að ég smakkaði áðan í fyrsta sinn á ævinni
Snigla og voru þeir skárri en ég hélt, og verri en ég vildi! Þetta er eitthvað sem að ég mundi ekki panta á veitingastað. Ég hef aldrei verið að pikka inn í tölvu fullur áður, þannig að þið vitið ekki hvað ég er búinn að vera lengi að skrifa þetta vegna þess að ég er alltaf að stroka út innsláttarvillurnar. Ég vill bara minna fólk á að það er könnun, gestabók, myndaalbúm og commentakerfi á síðunni, það virðist hafa farið fram hjá einhverjum... eða það sýnist mér allavega... ég mundi meta það mikils ef að þið munduð taka aðeins þátt í þessu...
takkk fyrir Einar
Skrifað klukkan 00:17 |