laugardagur, mars 20, 2004
Úfff...
Nú er maður bara að vinna í þessu góða veðri, það væri nú gaman að vera úti á línuskautum núna eða bara að njóta veðursins! Gærdagurinn var mjög erfiður vegna ýmissa mála sem að koma í ljós seinna :( en það þýðir ekkert annað en að vona það besta... En Steini er bara orðinn frægur, í fréttum og blöðum og bara allstaðar. Ég kíkti þangað í gærkvöldi og var bara frekar tjilluð stemming þar. Í dag er opinn dagur í Borgó og gaman væri að vera þar, það er aldrei að vita nema maður fái að skreppa aðeins fyrr úr vinnunni til að kíkja þangað. Kvöldið verður rólegt eins og næstu dagar
Einar
Skrifað klukkan 14:31 |